Hoppa yfir valmynd

Stjórn Vinnumálastofnunar

Samkvæmt 2. mgr. 5. gr. laga um vinnumarkaðsaðgerðir, nr. 55/2006, skal stjórn Vinnumálastofnunar hafa eftirlit með rekstri og starfsemi stofnunarinnar. Stjórninni er meðal annars ætlað að fjalla um og samþykkja starfs- og fjárhagsáætlun stofnunarinnar sem forstjóri leggur fyrir stjórnina eigi síðar en í desember vegna komandi rekstrarárs sem og að annast faglega stefnumótun á sviði vinnumarkaðsaðgerða og gera ráðherra grein fyrir atvinnuástandi og árangri vinnumarkaðsaðgerða í skýrslu í lok hvers árs. 

Stjórnin er þannig skipuð: 

  • Huginn Freyr Þorsteinsson, án tilnefningar, formaður. 
  • Lilja Birgisdóttir, án tilnefningar, varaformaður.
  • Halldór Oddsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands.
  • Guðbjörg Kristmundsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands. 
  • Andri Valur Ívarsson, tiln. af Bandalagi háskólamanna. 
  • Hrannar Már Gunnarsson, tiln. af BSRB.
  • Guðný Einarsdóttir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti. 
  • Sólveig B. Gunnarsdóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins. 
  • Jón Rúnar Pálsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins. 
  • Guðmundur Ari Sigurjónsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 


Varafulltrúar: 

  • Sjöfn Ingólfsdóttir, án tilnefningar. 
  • Þórhallur Harðarson, án tilnefningar. 
  • Helga Ingólfsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands. 
  • Finnbjörn A. Hermannsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands. 
  • Kolbrún Halldórsdóttir, tiln. af Bandalagi háskólamanna. 
  • Arna Jakobína Björnsdóttir, tiln. af BSRB. 
  • Valgeir Þór Þorvaldsson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti.
  • Maj-Britt Hjördís Briem, tiln. af Samtökum atvinnulífsins. 
  • Guðmundur H. Guðmundsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins. 
  • Kjartan Magnússon, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 

    Skipunartími fulltrúa í stjórn Vinnumálastofnunar er til fjögurra ára, frá 17. nóvember 2022 til 17. nóvember 2026. Þóknun til framangreindra fulltrúa er ákveðin af ráðherra, sbr. 5. mgr. 5. gr. laga um vinnumarkaðsaðgerðir. Á fulltrúum í stjórn Vinnumálastofnunar hvílir þagnarskylda, sbr. 4. mgr. 5. gr. fyrrnefndra laga.
 

Ráð og stjórnir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum