Hoppa yfir valmynd

Nefnd um samstarfssamning milli Grænlands og Íslands

Þann 8. júní 2010 undirrituðu heilbrigðisráðherrar Grænlands og Íslands samstarfssamning á sviði heilbrigðisþjónustu. Samkvæmt samningnum var sett á laggirnar íslensk - grænlensk samstarfsnefnd, skipuð þremur fulltrúum frá hvoru landanna. Undirritaður var nýr samstarfssamningur milli Íslands og Grænlands í lok ágúst 2018.

Af hálfu Íslands eru eftirtaldir skipaðir í samstarfsnefndina:

Aðalmenn

  • Bryndís Þorvaldsdóttir, sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu, formaður
  • Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala
  • Sigurður Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Varamenn

  • Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður og ráðgjafi forstjóra á Landspítala
  • Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Nefndin er skipuð af heilbrigðisráðherra er frá 3. apríl 2019 til fjögurra ára.

Tímabundnar nefndir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum